Valný logo
Mynd
Um Valný fasteignasölu
- Dyrnar að þinni eign

Valný er ný fasteignasala á markaðnum. Sem nýr aðili á markaðnum höfum við tækifæri á að koma inn með nýtt sjónarhorn og nýjar áherslur. Við ætlum okkur að vera framúrskarandi í öllu því sem við gerum, þannig að upplifun viðskiptavina verði sem best og þægilegust.

Til að skara framúr mun Valný einbeita sér að persónulegri þjónustu. Þarfir viðskiptavina eru mismunandi og munum við meta þarfir hvers og eins sérstaklega. Hjá fasteignasölunni starfa sérfræðingar sem munu aðstoða þig í hverju skrefi.

Stofnandi og eigandi Valný fasteignasölu er Valgeir Leifur. Valgeir hefur víðtæka reynslu af fasteignasölu. Auk þess að vera löggiltur fasteignasali er Valgeir einnig faglærður húsasmiður og nýtist sú reynsla vel í fasteignasölu.

Fasteignasalan Valný miðar ávallt á að skapa jákvæð tengsl og gera upplifun viðskiptavina sem besta. Persónuleg samskipti, liðleiki í þjónustu og jákvæðni er það sem gerir okkur það kleift að skara framúr.

Starfsfólk
Starfsfólk fasteignasölunnar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í fasteignaviðskiptum.
Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Eigandi / Löggiltur fasteignasali
Skoða eignaskrá ––>
Hólmgeir Elías Flosason
Hólmgeir Elías Flosason
Lögmaður / Löggiltur fasteignasali
Skoða eignaskrá ––>
Obba Guðmundsdóttir
Obba Guðmundsdóttir
Viðskiptafræðingur / Skjalagerð
Skoða eignaskrá ––>
Gerður Guðmundsdóttir
Gerður Guðmundsdóttir
Aðst.m. skjaladeildar
Skoða eignaskrá ––>
Anton Egilsson
Anton Egilsson
Lögmaður / Löggiltur fasteignasali
Skoða eignaskrá ––>
Valný logo
Fasteignasalan
sem opnar dyrnar að þinni eign.
Hafðu samband
valgeir@valny.isS: 780 2575
Tjarnargata 2
kt. 4503240510
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - Valný
Knúið af
Fasteignaleitin